Fréttir

OPIÐ UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Við munum að sjálfsögðu standa vaktina bæði sunnudag og mánudag frá kl 11 – 15 í Mörkinni 6 en svo er alltaf opið í vefverslun okkar veidivon.is Opið sunnudag 11 – 15 Opið mánudag (frídag verslunarmanna) 11 – 15

Lesa meira »
Fréttir

Ný vara – Simms Flyweight vaðskór

Við vorum að fá nýja og endurbætta Simms Flyweight vaðskó, skóna sem svo margir elska. Þessir eru fisléttir og hrikalega öflugir. Nýja hönnunin er mun sterkari en áður til að tryggja lengri endingu. Simms Flyweight vaðskórnir fást í stærðum 7 – 14 með Vibram sóla sem hægt er að negla. Styrkingar á tánni og hliðum

Lesa meira »
Uncategorized

Breyttur opnunartími í sumar

Í dag 1. júní tekur í gildi nýr sumaropnunartími í verslun okkar í Mörkinni 6 en vefverslunin er opin allan sólarhringinn allt árið um kring. Frá og með 1. júní lengjum við opnunartímann á virkum dögum og á laugardögum og erum nú með opið á sunnudögum. Sumaropnunartími Veiðivon í Mörkinni 6 er sem hér segir:

Lesa meira »
Fréttir

Vefverslun loksins komin í loftið

Eftir mikla undirbúningsvinnu er vefverslun Veiðivonar loksins komin í loftið. Þó ófullkomin sé ennþá. Við erum á fullu við að fínpússa vefverslunina, uppfæra vörur með myndum og lýsingu, setja inn stærðartöflur og bæta við vörum. En vefverslunin virkar og nú er hægt að versla hvenær sem er og hvar sem er og velja að láta

Lesa meira »
Scroll to Top