Skila- og skiptastefna

Yfirlit

Endurgreiðslu- og skilastefna okkar stendur í 14 daga. Ef 14 dagar eru liðnir frá kaupum getum við ekki endurgreitt þér að fullu eða skipt.

Svo hægt sé að skila þarf varan að vera ónotuð og í sama ástandi og við kaup. Varan þarf einnig að vera í upprunalegum og óskemmdum umbúðum.

Ýmsar vörutegundir eru undanþegnar því að vera skilað:

  • Gjafakort
  • Maðkar og önnur beita
  • Vörur sem snúa að heilsu og persónulegri umhirðu eins og t.d. varasalvi og sólarvörn

Til að skila eða skipta óskum við eftir sönnun fyrir kaupum eins og t.d. kvittun.

Vinsamlegast sendið ekki skilavöru beint til framleiðanda. Veiðivon ehf mun sjá um að taka við skilum og skiptum.

Við ákveðnar aðstæður þar sem einungis er veitt endurgreiðsla að hluta:

  • Allt sem ekki er í upprunalegu ástandi, er skemmt eða vantar í hluti af ástæðum sem eru ekki vegna mistaka okkar.
  • Öllum vörum sem er skilað meira en 30 dögum eftir afhendingu

Endurgreiðsla

Þegar skilavara hefur borist og verið skoðuð munum við senda þér tölvupóst til að tilkynna þér að við höfum fengið skilavöruna frá þér. Einnig munum við tilkynna þér um samþykki eða höfnun á endurgreiðslu.

Ef endurgreiðsla er samþykkt þá fer endurgreiðslan fram og inneign verður sjálfkrafa bætt bið kreditkortið þitt eða upprunalega greiðslumáta, innan ákveðinna daga.

Ef endurgreiðsla skila sér ekki á réttum tíma:

Ef þú hefur ekki fengið endurgreitt, skaltu fyrst skoða bankareikninginn þinn aftur.

Hafið þá samband við kreditkortafyrirtækið, það getur tekið nokkurn tíma áður en endurgreiðslan er formlega send.

Næst er haft samband við bankann. Oft er einhver afgreiðslutími áður en endurgreiðsla er send.

Ef þú hefur gert þetta allt og ert enn ekki búinn að fá endurgreiðsluna, hafðu þá samband við okkur á netfangið {email address}.

Vörur á tilboði/útsölu

Vörur sem eru á tilboði eða útsölu eru ekki endurgreidd.

Vöruskipti

Gallaðar vörur:

Veiðivon ber ekki ábyrgð á beinu eða óbeinu tjóni sem hlýst vegna galla eða bilunar  vöru eða vegna notkunar á vörunni. 

Sé vara gölluð ber Veiðivon að bjóða nýja vöru, afslátt eða endurgreiðslu. Að öðru  leyti vísast til laga um neytendakaup. Veiðivon áskilur sér þann rétt að meta hvaða leið  skal fara hverju sinni.

Skipta vöru:

Til að skipta um stærð eða lit á vöru sem keypt hefur verið, vinsamlegast hafið samband og við leiðbeinum þér í gegnum ferlið.

Vantar þig aðstoð?

Hafðu samband á {email} og við leiðbeinum þér í gegnum ferlið.

Scroll to Top